Vébönd Rofna

from by Niðafjöll

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Hvar munt þú hvílast
er veröldin myrkvast?
Tilveran hverfur
og loks þú drukknar

Minningar fljóta
og verða að engu
stjörnur linna skini
og tómið rofnar


Hvað er það sem þú óttast mest af öllu?
hvar munt þú hvílast að loknum ragnarökum?

hart er í heimi,
drunur himna óma
jörð gengur reiðiskjálfi
endalok nálgast

Traustið er rofið
milli bræðra miðgarðs
systurnar níu munu enda
og skiljast að

Ég hef glatað því eina sem mér var kært.
Örlög mín skipta mig engu
Finn ég þig á enda veraldar?
Muntu bíða mín þar?
Eða ertu horfin til frambúðar?
Ég er svo einmanna og týndur án þín.

Gungni sé ég liggjandi í eldi að snarka
Valföður er horfinn í gin úlfsins svarta

Þegar við dóum
þá hélt ég að við fengjum frið
og svefn að eilífu

En ekkert sem okkur var lofað gæti verið fjær þeim raunveruleika sem ég upplifi nú

credits

from Endir, released December 14, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Niðafjöll Iceland

Niðafjöll is the solo project of multi-instrumentalist Sigurboði Grétarsson.

contact / help

Contact Niðafjöll

Streaming and
Download help