Túndra

from by Niðafjöll

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Ísköld jörð
hrím og vindur
Grár himinn
Svartur tindur

Hér býr þó einn
sem enginn ásækir
með grímu úr snjó
og líf Upprætir

Dauðinn mun nálgast
Í frosthörku tekur
mikil er angist
kal í hjartað skekur

Sól þér sortnar
fyrir augum þínum
sál þín losnar
með kvöl

credits

from Endir, released December 14, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Niðafjöll Iceland

Niðafjöll is the solo project of multi-instrumentalist Sigurboði Grétarsson.

contact / help

Contact Niðafjöll

Streaming and
Download help