Svart Tár

from by Niðafjöll

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Myrkur og harmur
er allt sem hann sér
Einmana reikar
og leitar af þér

Svart tár fellur
og verður að snjó
Gleipnir er slitinn
og af himni horfin sól

Dauðingjar anga
horfin er óð
hildartíð hafin
af miklum heitfarmóð

Þá rís upp þoka
eilífðar fár
Naglfar hans Loka
það boðar vá

Yggdrasil brennur
og falla heimarnir
blóð allra rennur
og allt verður hljótt

Hvað mun verða þá,
af veröld sem stóð þar,
og allt sem áður var?
reikandi sál
bundin við mig
og hún elskar mig

credits

from Endir, released December 14, 2015
CHOIR OF SVART TÁR:

ANNA M. BJÖRNSDÓTTIR, ÁSTA J. ELÍASDÓTTIR, BIRITA Í DALI, BJARTUR L. GRÉTARSSON, DIANA VON ANCKEN, ERNIR HELGASON, HULDA S. ÓLAFSDÓTTIR, JOHN F. BOND, SIGURBOÐI GRÉTARSSON, SIGURÐUR J. ANDRÉSSON, VIKTOR I. GUÐMUNDSSON, INGUNN G. HRAFNKELSDÓTTIR

CELLO PLAYERS IN SVART TÁR:

BRYNDÍS H. ELLERTSDÓTTIR, SKÚLI Þ. JÓNASSON

VIOLIN PLAYER IN SVART TÁR:

SIGRÍÐUR B. HELGADÓTTIR

tags

license

all rights reserved

about

Niðafjöll Iceland

Niðafjöll is the solo project of multi-instrumentalist Sigurboði Grétarsson.

contact / help

Contact Niðafjöll

Streaming and
Download help