Jörmungandr

from by Niðafjöll

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Ég sá sveima hjá
í djúpinu, úr myrkrinu

Undir báru umlykur allt
Skaðræðis skepna
Hrjóstugur og falinn
og nagar á sér halann
Óttast hann hver sá er á sæinn sækir
Hann liðar umhverfis Miðgarð

Víðsvegar hverfull konungur ævar
Hvarvetna skipsbrot má sjá
Heiftmikill umfangsverður fengur
En aðeins einn er honum um megn
Dregur þig í djúpið bjargarvana
eiturkjaftur verður mönnum að bana

Þaðan sem ólgan á sér upptök
Er Angurboðu afkvæmi að sök
Brotsær lemur svo á knerri
Og brotnar kjölurinn í tvennt

Miskunnarlaus
Sonur hataðra jötna
plága sjávarins
Hlórriði mun þig fella

ég veit hvers vegna þú ert til
Þú varst einungis borin til að drepa.
Eitraður og stór
nú berst þú við Þór
En enginn mun þín sakna
ég mun fagna er þú deyrð

credits

from Endir, released December 14, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Niðafjöll Iceland

Niðafjöll is the solo project of multi-instrumentalist Sigurboði Grétarsson.

contact / help

Contact Niðafjöll

Streaming and
Download help