Hreingálknin Rísa

from by Niðafjöll

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

og þá mun blossa úr sprungum jarðar
hraun mun flæða yfir bæi manna

brennandi heift í brjósti
múspellsynir vakna

Er rökkva tekur og skugginn fellur
dansa dísir himins fagurgrænum dansi
en um stund virðist allt kyrrt
og leggst fönn yfir fjallasalinn

Þá rísa jötnar
herverk Surts
sól valtíva

Þá rísa jötnar
herverk Surts
himinn klofnar

Ég finn hvernig jörðin skelfur undir fótum mínum

Fell á kné við háan hvell
úr stóru báli stígur Sinmara


Þá rísa jötnar
herverk Surts
himinn klofnar

en þá sker ljós í gegnum þykkan mökkinn
gjallarhornið ómar og her valkyrja ríður niður til orrustu

sársauki er allt í kringum mig
brotnir skyldir og klofin höfuð
ég geng ráðþrota um vígvöllinn
og get einungis vonað að hún sé óhult

hvar ertu?
hvar finn ég þig?
fæ ég að sjá þig aftur?

credits

from Endir, released December 14, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Niðafjöll Iceland

Niðafjöll is the solo project of multi-instrumentalist Sigurboði Grétarsson.

contact / help

Contact Niðafjöll

Streaming and
Download help