Forsjá Friggjar

from by Niðafjöll

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Svífandi í gegnum myrkrið
í fagurhvítum kjól
minni manna er hverfult
en sjón er sögu ríkari

Syngur yfir köldum slóðum
og dvelur yfir fjöllum
lifir í stjörnunum og
vakir yfir heimunum

Í einmannaleika liggur
Enginn sér í gegnum spegilinn

Hverfull er hugurinn
en öll örlögin hún veit
allt sem mun verða

Um stund sér hún þá hvar brotna hamrar
og stjörnur hverfa af himnum
allt mun þá falla fram af brún endans
en aðeins munu tvær standa eftir

Myrkrið mun hylja allt og tíminn mun standa í stað

Bræður munu berjast
og að bönum verðast

að lokum mun allt rísa
allt skal aftur gróið
Heimdallr mun snúa aftur

lífið er ódauðlegt

credits

from Endir, released December 14, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Niðafjöll Iceland

Niðafjöll is the solo project of multi-instrumentalist Sigurboði Grétarsson.

contact / help

Contact Niðafjöll

Streaming and
Download help