Andvari

from by Niðafjöll

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Vindurinn flytur fjöll
en hugurinn flytur allt sem eftir er

með þröngri sýn er heimurinn fagur og allt með feldu er
en sjáðu á bak við luktar dyr að ljósið hverfandi fer

Allt sem fagurt er visnar að innan

vilji minn og hugarangur eru
að draga úr mér mátt til að halda áfram

ég er einn og yfirgefinn í þessum heimi
óður minn er brostinn og nístir af sársauka

credits

from Endir, released December 14, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Niðafjöll Iceland

Niðafjöll is the solo project of multi-instrumentalist Sigurboði Grétarsson.

contact / help

Contact Niðafjöll

Streaming and
Download help